Um okkur
Frostverk ehf er staðsett við Skeiðarás 8 í Garðabæ þar sem öll framleiðsla fyrirtækisins fer fram. Fyrirtækið var upphaflega stofnað árið 1970 og var þá eingöngu í viðgerðum á heimilistækjum.
Frá árinu 1988 hefur Frostverk ehf þróast upp í núverandi mynd og er í dag leiðandi fyrirtæki í framleiðslu innréttinga fyrir veitingahús, stóreldhús, ísbúðir, söluturna og smíðar einnig mikið af innréttingum fyrir heimiliseldhús.
Frostverk aðstoðar við hönnun og teiknivinnu á eldhúsum, söluturnum, börum og fl.
Hafðu samband

Vantar þig upplýsingar ?
Hafðu samband
Frostverk ehf
Sími +354 5657799
Skeiðarás 8
210 Garðabær
Iceland