HTH eldhús opnar sýningarsal

Föstudaginn 11 febrúar opnaði HTH eldhús nýjan sýningarsal formlega í húsi Bræðranna Ormson. Í salnum sýna þeir ýmsar lausnir í hönnun eldhúsa og eru stálborð frá Frostverk þar á meðal.

Frostverk vill þakka HTH eldhús fyrir samstarfið auk þess sem við viljum óska þeim til hamingju með þennan áfanga.

skrifað þann 2005-02-16