Flugstöð Leifs Eiríkssonar lokið

Lokið var við lokafrágang á tveimur börum á efri og neðri hæð í nýja hluta Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.
Á meðfylgjandi myndum má sjá nokkrar myndir af börunum en þeir eru eins á báðum hæðum.

skrifað þann 2005-08-29