Um þessar mundir er Frostverk að smíða tvær nýjar veitingasölur fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Staðsetning þessara veitingasala er í nýja hluta flugstöðvarinnar, annars vegar á efri hæð og hins vegar á neðri hæð. 

Á meðfylgjandi myndum má sjá þegar verið var að fara með innréttingar inn á neðri hæð flugstöðvarinnar.

Verkefni þetta er unnið í samvinnu við Jóhann Ólafsson ehf