Selfossbíó opnar

Laugardaginn 11. desember 2004 opnuðu þeir Magnús Ninni og Einar Einarsson Selfossbíó sem er staðsett í hótelinu á Selfossi.

Sælgætissala bíósins var smíðuð af Frostverki og viljum við þakka þeim félögum fyrir samstarfið sem hefur gengið vel.

Frostverk óskar Magga og Einari ásamt aðstandendum þeirra til hamingju með áfangann. Hafir þú áhuga að kynna þér nánar hvað fram fer í bíóinu getur þú smellt á www.selfossbio.is

skrifað þann 2004-12-13